Bóka núna

Það er hægt að leigja stök herbergi, en fyrir fjölskyldur og hópa er mjög þægilegt að leigja íbúðina alla. Þannig er betur hægt að ráða hvernig gistrýmið er nýtt. Hægt er að fá aukarúm fyrir litla þóknun.

Smelltu á hnappinn til að bóka. Þú flyst sjálfkrafa yfir í bókunarkerfið.


Smelltu hér til að skoða umsagnir frá gestum okkar. 

Allt til alls

Í íbúðinni er fullbúið eldhús og stofa með öllum þeim tækjum sem finnast á venjulegu heimili. Það skapar mjög heimilislega stemmingu. Börn komast í bækur og leikföng bæði utandyra sem innan.

Hvað er innifalið?

Innifalið í verði er:

  • uppbúin rúm
  • handklæði og tuskur
  • þrif við brottför
  • þráðlaust háhraða Internet samband.
  • Aðgangur að þvottavél og þurrkara ef óskað er.
  • Hægt er að fá barna ferðarúm án endurgjalds.

Auka rúm 90cm er fáanlegt gegn lágmarks þóknun.